Sigurður V. Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 12. október 1944. Hann lést á Landspítalanum 4. febrúar 2025. Foreldrar hans voru Sigurjón Sigurðsson kaupmaður, f. 18. nóvember 1916, d. 20. febrúar 1998, ...
Stjarnan vann þægilegan sigur á Grindavík, 77:64, í 19. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í neðri hluta deildarinnar í Garðabæ í gærkvöld. Stjarnan er í öðru sæti neðri hlutans með 16 stig ...
Eitt af því, sem ég hef komist að í grúski mínu síðustu ár, er, að Svíar búa að sterkri frjálshyggjuarfleifð, sem gerði þeim kleift að standast á sautjándu öld áhlaup konunga, sem vildu ótakmarkað val ...
Á skíðum skemmti ég mér, söng Helena Eyjólfsdóttir með hljómsveit Ingimars Eydals og útivistarfjölskylda með rætur í Kópavogi tekur undir það. „Í mörg ár höfum við hist á tilteknum stað ...
Samfélagsþjónustuúrræði útvíkkað áttfalt án nokkurrar aðkomu dómstóla Fyrrverandi hæstaréttardómari segir nauðsynlegt að breyta lögunum Ekkert gagnsæi ríkir um beitingu úrræðisins ...
Lokun á lofthelgi Rússa eftir innrásina í Úkraínu reyndist evrópskum flugfélögum dýrkeypt l Skapaði hins vegar tækifæri fyrir kínversk flugfélög l Isavia segir vöxt í komum frá Asíu ...
Höfuðstöðvar nýrrar Náttúruverndarstofnunar, sem staðsettar eru á Hvolsvelli, voru opnaðar formlega í fyrradag. Við opnunina var ásýnd og merki stofnunarinnar kynnt, en þeim er ætlað ...
Í Grunnskólanum á Þórshöfn var unglingastigið á dögunum að læra um hernámsárin á Íslandi þar sem fjalla átti um ýmislegt sem tímabilinu fylgdi og skila stuttri skriflegri samantekt í ...
Fyrirtækið Zephyr Iceland, sem er dótturfyrirtæki samnefnds norsks fyrirtækis, hefur hug á að reisa vindorkugarð á Hallkelsstaðaheiði sem er í landi Þorvaldsstaða í Borgarbyggð. Ef ...
Nauðsynlegt er að gera úrbætur á innviðum fjarskipta á Austurlandi. Takmarkað farsíma- og netsamband dregur úr öryggi og takmarkar möguleika til atvinnuuppbyggingar, t.d. með ...
Reglur um notkun vothreinsibúnaðar í skipum til skoðunar í ráðuneyti Dælir menguðu skolvatni út í sjó Ráðherra vill gæta að meðalhófi og fyrirsjáanleika Frumvarp mögulega á þingi í vor eða haust ...
Þótt allar ár landsins verði stíflaðar og vindmyllur settar upp á sérhverju fjalli er ekkert sem bendir til að slíkt „seðji þorsta orkukapítalistanna“. Þetta segir í bókun sem Helgi Hlynur Ásgrímsson, ...
一些您可能无法访问的结果已被隐去。
显示无法访问的结果